Megas - Vögguhæjóð á tólftu hæð

Megas - Magnús Þór Jónsson
fæddur 7. apríl 1945
fyrsta platan gefin út 1972

Megas hristi vel upp í íslensku þjóðlífi með söng sínum.
Þegar fyrsta platan hans kom út fannst mörgum hann vera
lélegur listamaður með ljóta rödd og dónalega texta.
Það er mjög misjafnt hvað fólki þykir um hann, en hann nýtur mikillar virðingar
í dag sem tónlistarmaður og textagerðarmaður.

Hann er ekki með neitt sérstaklega fallega rödd finnst mörgum en hann samdi ljóðin
sín á ákaflega fallegri íslensku en notaði líka mikið af enskuslettum
- og það fannst mörgum Íslendingum hræðilegt!
Til dæmis notaði hann smæla í staðinn fyrir brosa :)
"Ef þú smælar framan í heiminn
smælar heimurinn framan í þig."

Textarnir hans eru oft ákaflega gagnrýnir á íslenskt þjóðfélag og hann notar mikið kaldhæðni.
Hann notar líka oft dónaleg orð sem ekki var vani hafa í sönglögum.
Margir kalla hann föður rokksins á Íslandi.

Verkefni:

1. Farið á Tónlist.is og finnið lagið
Vöggu jóð á tólftu hæð
af plötunni Á bleikum náttkjólum
Tónlist.is

notendanafn: islenskuskolinn
lykilorð: haust20051

2. Skrifið svo textann í laginu hér fyrir neðan.
Þetta lag er gott dæmi um húmorinn hjá Megasi.
Ekki skrifa þegar hann syngur la, la, - bara orðin!

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 20.10.2006