gaaa

Orð sem fallbeygjast nefnast fallorð. Föll í íslensku eru fjögur; nefnifall, þolfall, þágufall og eignarfall.
  • Nefnifall finnst með því setja Hér er fyrir framan orðið.
  • Þolfall finnst með því setja um fyrir framan orðið.
  • Þágufall finnst með því setja frá fyrir framan orðið.
  • Eignarfall finnst með því setja til fyrir framan orðið.

Hér fyrir neðan eru nokkur orð sem þú átt fallbeygja. Skrifaðu inn orðin í þolfalli, þágufalli og eignarfalli.
Þegar þú ert búin(n) skaltu smella á hnappinn Yfirfara. Reitir þar sem orðið er rétt skrifað verða þá grænir, en ef orðið er skrifað rangt verður reiturinn rauður.
Gangi þér vel!


Nefnifall: Abel
Nafn þetta er komið af hebreska nafninu Hevel sem merkir andardráttur.Skv. biblíunni var Abel annar sonur Adams og Evu.
Þolfall:
Þágufall: Abel
Eignarfall: Abels






© Hr. Skólastjóri 15.2.2005