Að fara MEÐ fjölskyldumeðlimum

fara með
persónu, fólki

þá tekur forsetningin
MEÐ
þágufall

Þegar þið farið með fjölskyldumeðlimum
þá er ekki greinir á nafnorðunum!
Sama á við orðin vinur og vinkona
þegar við förum með þeim er ekki greinir.

Hér eru beygingar á nafnorðum yfir fjölskyldumeðlimi
Hér eru
eignarfornöfnin

Skrifið rétta beygingu á nafnorðinu í eyðurnar
og bætið alltaf eignarfornafninu minn við.
Dæmi:
Ég fór með móður minni í heimsókn.
Ég fór með vini mínum í golf.



  (vinur) Ég fer oft með    á tónleika.

  (vinkona) Ég fór með    á skíði.

  (mamma) Ég fer stundum með    á hestbak.

  (pabbi) Ég hef oft farið með    að gefa öndunum brauð.

  (afi) Ég fór oft með    á bókasafnið.

  (amma) Mér finnst gaman að fara með    á útimarkaðinn.

  (frænka) Má ég fara með    á skauta á morgun?

  (frændi) Ég fór með    út að borða í gær.

(bróðir) Ég fer með    í skólann.

(systir) Ég ætla að fara með    á æfingu.

(faðir) Ég fór með    að heimsækja ömmu.

(móðir) Ég fór með    til Reykjavíkur.








© Gígja Svavarsdóttir 6.5.2008