Vestfirðir, eyja eða ekki?


VESTFIRÐIR

eru næstum því eyja!


Af hverju

Það er til saga um það.

Sagan, hún byrjar svona:

Á Vestfjörðum eru mörg tröll.
En, einu sinni
voru þrjú nátt-tröll
á Vestfjörðum
sem vildu hafa Vestfirði sem eyju.

Nátttröll, hvað er það?
Þau eru tröll
sem þola ekki sjá sól.

Ef þau sjá sól,
þá verða þau steini.



Hvernig eru tröll?

Tröll eru stór og ljót.
Þau eru miklu stærri en fólk.
Sum eru góð, sum eru vond.
Sum eru nátttröll.

Þessi tröll á Vestfjörðum,
þau vildu ekki gera göng
eins og eru núna á Vestfjörðum.
Þau eru stór
og það er ekki erfitt fyrir þau
labba yfir fjöll.

En, þau hugsuðu:
Hér er Breiðafjörður.
Hann er mjög stór.
En, það er engin eyja!

Og þau hugsuðu líka:
Hér er Húnaflói.
Hann er mjög stór.
En, það er engin eyja!
Okkur langar hafa eyjur hérna!
Það er gaman.
Það er fallegt!

Þau fóru hugsa meira.

Kannski er hægt búa til eyjur!
Og þau sögðu: Við ætlum moka hér
við Kollafjörð og Gilsfjörð.
Það verður ekki svo lengi gert!

Við ætlum moka og henda þessu
út í Breiðafjörð
og út í Húnaflóa.
Þá fáum við eyjar líka!
Vestfirðir verða eyja
og margar eyjur í Breiðafirði
og margar eyjur í Húnaflóa.

Þau mokuðu og mokuðu.
Breiðafjörður er grunnur fjörður.
Það komu margar eyjur í Breiðafjörð.
En, Húnaflói er mjög djúpur flói.
Allt sem tröllið mokaði fór niður á botn.

Tröllin mokuðu alla nóttina.
Tröllið sem var moka við Húnaflóa
var tröllskessa.
Hún var mjög reið
af því Húnaflói er mjög djúpur
og það var erfitt búa til eyjur.

Tröllkarlinn og tröllskessan
sem voru moka við Breiðafjörð,
þau voru mjög ánægð
af því þau voru búa til margar eyjur!



Eyjarnar eru óteljandi á Breiðafirði.

Og, nóttin leið
og það var koma morgunn.

En, tröllin voru ekki hugsa um það.
Þau voru bara hugsa um
moka og moka
og búa til eyjur eða reyna búa til eyjur.

En, af því þau er nátttröll
þá er það hættulegt!
Þau mega ekki sjá sól.


Og svo kemur sólin upp!
Og tröllkarlinn og tröllskessan við Breiðafjörð
reyna hlaupa heim í fjallið.
E
n, þau eru of sein
og þau verða steini!
Þau eru núna steinar við Drangavík í Kollafirði.


Tröllskessan við Húnaflóa var mjög reið
af því hún var bara búin gera
eina eyju í Húnaflóa!
Hún fór hlaupa þegar sólin kom upp
og enginn hefur séð hana síðan.



Tröllskessan og tröllkarlinn
í Drangavík í Kollafirði.

Eftir þetta eru óteljandi eyjur í Breiðafirði
og ein eyja í Húnaflóa sem heitir Grímsey.

Tröllunum tókst ekki
gera Vestfirði eyju.
Enginn hefur reynt aftur
gera Vestfirði eyju.
Vestfirðir eru fastir við Ísland
en það eru bara tíu kílómetrar
á milli Húnaflóa og Breiðafjarðar
í dag.

Verkefni:

Búið til 5 spurningar út frá efninu.

Spurningar byrja oft svona:

Hvað...

Hver...?
Hvernig...

Af hverju....

Hvers vegna....



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Af hverju vildu tröllin búa til eyjan út af vestfjörðum? Hver trúir á þessari sögu? Hvað finnst þér, er það ekki skrítið? Nei, það er ekki skrítið! Hvers vegna komst þú til Íslands ef þú trúir ekki á tröllin :) 

Hvenær má ég nota af hverju eða hvers vegna? :) takk fyrir


Umsögn um svarið þitt:

Egill Gunnarsson
10.5.2020

Það er alveg sama hvort maður notar af hverju eða hvers vegna. Af hverju er kannski meira notað í talmáli.Fínar spurningar. Lagaðu og sendu afturEgill





© Gígja Svavarsdóttir 13.11.2008