Sagnorð


S
agnorð eru orð sem lýsa því sem verið er að gera.
Hægt er að þekkja sagnorðin á því að setja má fyrir framan orðið.

Dæmi: að borða, að hlaupa, að lesa
Stúlkan skrifar sögu - að skrifa
Maðurinn eldar fisk - að elda

Svaraðu nú eftirfarandi spurningum.



Hvað er strákurinn að gera?


 


Spurning 1 af 5.

 5  




© Edda Rún Gunnarsdóttir 25.3.2012