Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Samtengingar, upphrópanir og nafnháttarmerki

                      Samtengingar
Samtengingar tengja saman einstök orð, orðasambönd eða setningar.
Samtengingar eru til einyrtar þ.e. eitt orð, eða fleiryrtar þ.e. tvö orð eða fleiri

Dæmi:  
Einyrtar: Hann er stór og sterkur.   Ég fer í sund eða á skíði um helgar.             
Fleiryrtar: Hann vill hvorki tala við mig þig.
l Ég fer annaðhvort í bíó eða á tónleika á morgun
 
Upphrópanir    
l Orð sem kallað er upp og lýsir t.d. gleði, undrun, ó tta eða hr æ ðslu.
l Dæmi:   hæ, hó, æ, ó, ú, jú, uss, nei 
 
                         Nafnháttarmerki
 
l Aðeins eitt orð þ.e. á undan sögn í nafnhætti   Hefur stundum svipað hlutverk og samtenging  
l Gaman er lesa.
l Hann reyndi hugsa.
l Vertu ekki skrifa.
l Hann hætti við fara.
Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© María Ragnarsdóttir 10.3.2006