On-line courses


Íslenska

Skráning er hafin

English

Registration has started

Stig 1 Mikil áhersla er lögð á að nemendur læri í byrjun helstu atriði við að læra á íslensku á netinu svo grunnkennsla fari fljótlega að mestu fram á íslensku. Efni námskeiðsins tengist daglegum athöfnum og því að setjast að á Íslandi, m.a. formlegar upplýsingar, vinna, heimili, skóli o.fl. Áhersla á hversdagsorðaforða og hagnýta hluti bæði við að hefja nám í íslensku og því að kynnast og lifa í nýja búsetulandinu. Námskeiðin eru byggð upp á grunni námskrár í íslensku sem erlendu máli Lesa meira Level 1 It is important that the students start with learning the main items in studying Icelandic on the Internet so that most of the basic teaching can be done in Icelandic. The curriculum has to do with daily life, what it means to move to Iceland and to live there. Among other things the vocabulary used in official information, at work, the home, school etc. It is important to teach the students the vocabulary of every day life and practical information about starting to learn Icelandic, getting to know and live in a new country. Regarding vocabulary, progress and demands, we follow the syllabus set up for Icelandic as a Foreign Language Read more
Stig
1 - b
Fyrir fólk sem hefur tekið stig eitt en vill endurtaka námið til að vera öruggara með eigin kunnáttu. Námið er í grunninn eins og á stigi eitt, en farið hraðar í byrjunaratriði. Level
1 - b
For people who would like to do level one fast to have a better base for continuing their Icelandic studies. Similar to level 1 but faster and more reading.
Stig 2 Mikil áhersla er lögð á að nám í íslensku og íslensk menning og samfélag fléttist saman í fræðandi og skemmtilegt nám og að nemendur þekki betur til íslensks samfélags eftir að hafa stundað nám á skoli.eu. Farið er eftir námskrá í íslensku sem erlendu máli við að byggja upp orðaforða og mikil áhersla á að nemendur geti beitt orðaforðanum að námskeiði loknu. Lesa meira Level 2

Level 2 is about the students daily routines; the home, going shopping, the workplace, school and the student’s interests, hobbies and activities in daily life. Regarding vocabulary, progress and demands, we follow the syllabus set up for Icelandic as a Foreign Language

Read more
Stig 3 Viðfangsefnin á stigi 3 eru m.a. áhugamál, ferðalög, fréttir og fleira sem nemendur geta valið að vinna út frá áhugasviði sínu. Einnig eru stuttir textar um sögu og menningu Íslands, landafræði og fleira sem tengist búsetu nemenda um allt land. Nemendur þurfa að vinna mikið sjálfstætt út frá gefnum verkefnum og í eigin valverkefnum. Farið er eftir námskrá í íslensku sem erlendu máli við að byggja upp orðaforða og mikil áhersla á að nemendur geti beitt orðaforðanum að námskeiði loknu. Lesa meira Level 3

On level 3, the assignments relate to interests, travel, news and other things that the students can choose to work with, all according to their own interest. There are short texts on the history and culture in Iceland, geography and things that relate to the students and their lives in different parts of the country. The students are expected to work a great deal on their own, both with assignments from the teacher and projects they have chosen themselves. Regarding vocabulary, progress and demands, we follow the syllabus set up for Icelandic as a Foreign Language Read more

Stig 4

Viðfangsefnin eru m.a. áhugamál, ferðalög, afþreying, fréttir, ýmsir textar um sögu og menningu Íslands og fleira. Unnið er út frá námskrá í íslensku sem erlendu máli um orðaforða, framvindu og kröfur á námskeiðum. Lesa meira

Level 4 Only in Icelandic Lesa meira
Stig 5 Framhald af stigi 4
Lesa, skrifa, hlusta, tala og skrifa.
Töluvert af málfræðiæfingum. Viðfangsefni svipuð og á stigi 4 en fer mikið eftir áhuga nemenda sjálfra hvaða efni er tekið fyrir í hverri viku.
Level 5 Bara á íslensku
Ritun Í hverri viku er lestrartexti sem tengist skylduritunarverkefni. Ýmsir textar sem tengjast íslensku samfélagi og er netið nýtt, s.s. fréttavefir o.fl. við lestur og heimildaöflun hjá nemendum. Í hverri viku geta nemendur valið sér viðfangsefni. Það eru föst valverkefni og þarf nemandi að velja 10, 7 eða 5 af þeim, eftir því hversu margra stunda námskeiði þeir eru á. Einnig eru valverkefni í hverri viku og hafa nemendur möguleika á að velja viðfangsefni sjálfir ef þeir vilja þjálfa eitthvað sem kemur þeim persónulega að notum, t.d. umsóknir, sendibréf, greinargerðir o.fl. Lesa meira Writing Only in Icelandic Lesa meira
Einka-taltímar Fyrir hvern taltíma lesa nemendur texta á kennsluvefnum og er efnið hluti af talþjálfuninni. Þar sem um einkatíma er að ræða geta nemendur auðveldlega komið með tillögur um efni til að ræða eða beðið um efni tengt áhugamálum sínum. Við efnisval verður fyrst og fremst miðað við kunnáttu hvers nemanda og þess sem hann vill æfa sérstaklega. Kennsluefni er m.a. myndir, textar, leikir, tónlist, sögur og framburðaræfingar. Lesa meira Private speaking classes Only in Icelandic Lesa meira
Umhverfis Ísland á 10 vikum - fyrsta ferð Farin verður "hringferð" um Ísland þar sem kennarar og nemendur fara saman og skoða strandlengju Íslands, skoða einhverjar eyjar við strendur Íslands og einnig verður kíkt á hálendið.

Staðnæmst verður á ákveðnum stöðum þar sem landið og landslagið verður skoðað, á öðrum stöðum verður efni um sögu og sögufræga staði, jarðfræði, dýralíf og að sjálfsögðu kíkt á íslenskt samfélag, atvinnuhætti og hversdagslíf Íslendinga fyrr og nú.
- Suma staði velja nemendur
- aðrir staðir verða áningarstaðir allra á námskeiðinu.
Lesið meira
Virtual tour:
Around Iceland in 10 weeks - 1st tour
Námslýsing einungis á íslensku

Lesið meira