Þrautabraut - hvað merkja hugtökin?


Lítill þokukenndur hnöttur í sólkerfinu sem hefur um sig hjúp. Þegar hún kemur í grennd við sól blæs sólvindurinn hjúpnum út í hala sem vísar alltaf frá sól. 

Skoðaðu skýringuna og merktu svo við rétt hugtak fyrir neðan.
Hægt er að afmarka spurningarnar við ákveðna bók með því að velja hana efst á síðunni.