Þrautabraut - hvað merkja hugtökin?


Æxlun tveggja foreldra þar sem afkvæmi skapast eftir að sáðfruma og eggfruma sameinast í ferli sem kallast frjóvgun. Afkvæmið hefur í frumum sínum blöndu af litningum beggja foreldra. 

Skoðaðu skýringuna og merktu svo við rétt hugtak fyrir neðan.
Hægt er að afmarka spurningarnar við ákveðna bók með því að velja hana efst á síðunni.