02 Jakob - spurningar

..

...

Fyrst hlustar þú og lest textann.

Svo gerir þú þrjár spurningar úr textanum.

...

Notaðu þrjú mismunandi spurnarfornöfn:

Hver?

Hvað?

Hvar?

Hvert?

Hvenær?

Hvernig?

Af hverju?

....

Nú hjólar Jakob í sund.

Fyrst syndir hann, svo slappar hann af í gufubaðinu og loks fer hann í heita pottinn.

Þar hittir hann margt fólk og þau tala saman um allt milli himins og jarðar.

Þegar Jakob kemur heim eftir sundið eldar hann hádegismat og stundum sofnar hann í tuttugu mínútur eftir matinn.

Þá kúrir kisa hjá honum og malar.

...



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Hvert fór Jakob?

Hvernig fór Jakob í sund?

Hvað gerðir nútíð: gerir, þátíð: gerði Jakob fyrst í sundi? fara í sund, vera í sundi

Frábært Maynan!

Kveðja

Guðrún


Umsögn um svarið þitt:

Guðrún Árnadóttir
18.5.2020







© Guðrún Árnadóttir 13.5.2020