Persónuvernd

Kerfið geymir lágmark af persónuuplýsingum um notendur. Skrá þarf nafn og netfang en aðrar upplýsingar er valfrjálsar.

Upplýsingum er ekki deilt með þriðja aðlila. Notendur geta farið fram á að fá allar upplýsingar sem þeim tengjast úr kerfinu og láta eyða gögnum.

Sé ekki óskað eftir að gögnum sé eytt verður þeim eytt ári eftir að síðasta virkni notandans.