Að stýra Netskóla Mismunandi aðilar hafa sýnt áhuga á að nýta sér Netskólann og því skiptir sveigjanleigi kerfisins miklu máli til að allir geti framkvæmt þær aðgerðir sem nauðsynlegar eru. Helsta vinnan við uppsetningu hvers skóla fer fram í byrjun, því þá þarf að skilgreina nokkra kerfisfasta og hanna útlit vefs stofnunarinnar. Hver stofnun er sjálfstæð eining og þeir notendur sem stofna sig í henni geta skráð sig á námskeið í henni, skoðað og sent póst í innra kerfi netskólans og svo framvegis.
|