Notandanafn:   Aðgangsorð:               

40 Arna - röðun

...

Fyrst hlustar þú og svo raðar þú setningunum rétt.

...

Hvað er fyrst?

Hvað svo?

Og hvað svo?


 Raðaðu atriðunum í rétta röð með því að draga línurnar upp eða niður með músinni

  1. Arna labbaði út á strætóstoppistöð.
  2. Arna drakk kaffið sitt.
  3. Arna fór á fætur.
  4. Henni var kalt.
  5. Hún burstaði tennurnar.
  6. Hún var glöð þegar strætó kom.
  7. Vekjaraklukkan hringdi aftur og aftur.



Efnisflokkar
b, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Guðrún Árnadóttir 8.5.2020