41 Arna - röðun

...

Fyrst hlustar þú og svo raðar þú.

...

Hvað er fyrst?

Hvað svo?

Og hvað svo?


 Raðaðu atriðunum í rétta röð með því að draga línurnar upp eða niður með músinni

  1. Eftir matinn vaskaði hún upp.
  2. Arna var svöng þegar hún kom heim.
  3. Hún eldaði kvöldmat.
  4. Hún var að læra en það gekk ekki vel.
  5. Hún hlustaði á hljóðvarp og prjónaði.
  6. Hún burstaði tennurnar.
  7. Hún sofnaði glöð og ánægð.





© Guðrún Árnadóttir 8.5.2020