Ritun: Úti

...

Þú ert úti.

Þú horfir og þú skrifar hvernig er úti.

...

Prófaðu að nota nefnifall með greini.

Þetta er / Mér finnst + nefnifall:

stóll-inn (minn) - mynd-in (mín) - borð-ið (mitt)

...

Notaðu líka þolfall með greini.

Ég sé / Ég skoða / Ég keypti/ Ég mála....+ þolfall:

stól-inn (minn) - mynd-ina (mína) - borð-ið (mitt)

...

Notaðu liti og lýsingarorð.

Hann er fallegur - hún er svört - það er gamalt

...

Prófaðu líka að nota liti og lýsingarorð í þolfalli.

Ég sé / Ég á/ Mig langar í.... :

gul-an stól - gul-a mynd - gul-t borð

...

Góða skemmtun!



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Þetta er myndin mín.

Ég mála myndina mína.

Hún er skapandi.

Ég á fallega mynd.

þetta er bollinn minn.

Ég sé bollann minn.

Hann er gamall.

Ég sé rauðan bolla.

Þetta er sjónvarpið mitt.

Ég skoða sjónvarpið mitt.

Það er nýtt.

Ég sé svart sjónvarpid sjónvarp

Frábært Marzena!

Kveðja

Guðrún


Umsögn um svarið þitt:

Guðrún Árnadóttir
19.5.2020







© Guðrún Árnadóttir 15.5.2020