Núna ert þú að hlusta og lesa.
...
Risherbergið til hægri
Katrín leigir risherbergið til hægri.
Hán er einhleypt og býr eitt.
Hán er að vakna við vekjaraklukkuna af því að hán þarf að fara í tíma í Háskóla Íslands.