01 persónur + að finnast

...

Með sögninni að finnast er persóna í þágufalli.

Sjá hér.

Hér eru persónufornöfnin.

...

ég - mér finnst

þú - þér finnst

hann - honum finnst

hún - henni finnst

það - því finnst

...

við - okkur finnst

þið - ykkur finnst

þeir - þeim finnst

þær- þeim finnst

þau - þeim finnst

...

Þú ert að velja rétt orð.



Hann langar í appelsínusafa.    finnst hann góður.

Þig langar í pítsu.    finnst hún góð.

Þau langar í ís.    finnst hann góður.

Mig langar í hamborgara.    finnst hann góður.

Hana langar í fisk.    finnst hann góður.

Þær langar í kjúkling.    finnst hann góður.








© Guðrún Árnadóttir 27.4.2020