Afþreying - könnun.

Hversu háð eða háður ertu afþreyingu?

Lestu staðhæfingarnar hérna
fyrir neðan og merktu við
hvernig þær eiga við þig!


Þú velur ef setningin á mjög vel við þig.

Þú velur NEI ef setningin á ekki við þig.

NEI

Ég vil helst ekki missa af ákveðnum þáttum í sjónvarpinu.

NEI

Ég vil helst horfa á sjónvarp á hverjum degi.

NEI

Ég hlusta á útvarpið á hverjum degi.

NEI

Mér finnst mjög gaman horfa á sjónvarp.

NEI

Þegar ég er læra vil ég helst hlusta á góða tónlist um leið.

NEI

Mér finnst óþægilegt hafa þögn í kringum mig.

NEI

Á ferðalögum vil ég vera með vasadiskó, i-pod og heyrnartól til drepa tímann.

NEI

Mér finnst það eigi sýna kvikmyndir um borð í flugvélum.

NEI

Mér finnst það eigi vera sjónvarp og myndbandstæki í langferðabílum.

NEI

Það er notalegt þegar eknnarinn leyfir okkur hafa kveikt á útvarpinu í skólanum meðan við erum læra

NEI

Mig langar til hafa mitt einkasjónvarp í herberginu mínu.

NEI

Mér finnst skemmtileg vera í tölvuleikujm.

NEI

Ég þoli ekki þegar ég þarf hætta í leikjum og spjalli í tölvunni.

NEI

Mér finnst nauðsynlegt vera með leikjatölvu á ferðalögum.

NEI

Ég get ekki verið án gsm-símans míns heima.

NEI

Ég fer næstum aldrei út nema vera með tónlist í eyrunum.
Þegar þú ert búin/n merkja við smellir þú á senda.
Athugaðu þú getur líka séð hvernig hinir
á námskeiðinu svara.
Spennandi sjá þetta!






© Gígja Svavarsdóttir 12.4.2007