Rétt eða rangt úr 2. kafla í Orku

Rétt eða rangt
Bls. 49 í Orku
Þegar þú telur fullyrðingu ósanna
skaltu skrifa hjá þér í vinnubókina þína
hvert rétta svarið væri.


1.  Varmi er ein mynd efnis

2.  Silfur, kopar og önnur  áþekk efni eru sögð góðir einangrarar

3.Vökvi eða lofttegund sem hitnar þenst yfirleitt út.

4.  Sú orkubreyting sem verður þegar hlutur færist fyrir tilstilli krafts er skilgreining á hita.

5.  Hreyfiorka hlutar minnkar eftir því sem hann hreyfist hraðar.

6.  Hiti er mælikvarði á heildarhreyfiorku sameinda.

7.  Ein kílókaloría er 100 kaloríur.

8.  Í flestum hitamælum er vökvasúlan annaðhvort úr vatni eða alkóhóli.

9.  Hitastillar eru tæki sem meðal annars eru notuð til þess að halda hita innanhúss stöðugum.

10. Í bílvél breytist ljósorka í hreyfiorku.








© Rannveig Haraldsdóttir 23.11.2008