003 Að fara og vera

Að fara eða vera....
...þolfall og þágufall...

Það getur verið álitamál hvenær skal nota greini
og hvenær ekki.
Þegar um ákveðna staði er að ræða,
svo sem Listasafn Íslands eða Ráðhús Reykjavíkur
er greinirinn einungis notaður ef Íslands og Reykjavíkur er sleppt.
Ef maður ætlar bara á eitthvert kaffihús, þá er ekki notaður greinir.
Góða skemmtun.


(bókasafn)  Hvað varst þú að gera á     ?

(bókasafn) Ég fer alltaf á    á mánudögum.

(pósthús)  Þarftu að fara á    ?

(pósthús) Já, ég á pakka á     .

(Listasafn)  Eigum við að skreppa á    ?

(Listasafn) Já, það er frábært kaffihús líka á    .

(Ráðhús)  Ertu að fara í     Reykjavíkur?

(Ráðhús) Já, sýningin er í     .

(kaffihús)  Komdu á    á morgun.

(kaffihús)  Er ekki fullt á     núna?








© Gígja Svavarsdóttir 10.4.2010