4. Myndsköpun

Gulur, rauður, grænn og

Við bendum á það er kjörið vinna með litina eftir bók vikunnar hefur verið lesin. Til dæmis er hægt lita regnbogann og auðvitað er skemmtilegt sulla svolítið og sjá hvað gerist þegar blárri og gulri málningu er blandað saman.


Litalagið

Eitt af sönglögum vikunnar er svo litalagið og því er upplagt hlusta á það þegar unnið er með litina.



Verkefnablöð

Fyrra verkefnablaðið hentar vel fyrir sjálfsmynd nemenda.
Undir myndina svo skrifa nafn barnsins með skýrum stöfum.
Eldri börnin geta e.t.v. skrifað stafinn sinn, nafnið sitt eða skrifað ofan í stafi gerða með punktalínu. Blaðið er sjálfsögðu hægt prenta út aftur og aftur.




Seinna verkefnablaðið æfir m.a. fínhreyfingar og er undirbúningur fyrir skriftarkennslu. Sniðugt gæti verið lita inn í formin með ýmsum litum og þegar blaðið er unnið fara yfir hugtökin: hringur, þríhyrningur, ferhyrningur og stjarna.


Margvíslegt föndur

Hér er finna nokkrar hugmyndir einföldu föndri sem börn og foreldrar geta unnið saman án mikillar fyrirhafnar.


Hugmyndaefni
til útprentunar