Krikjugluggi

1. Smelltu á File > New (Ctrl+N) og útbúðu 500 x 200 punkta stóra mynd með 16 milljón litum og hvítum bakgrunni.

2 V eldu svartan lit sem forgrunnslit og skrifaðu einhvern texta. Á myndunum hér fyrir neðan er notað 72 punkta Cooper Black letur.

3. Veldu Selections > Select None og síðan Image > Edge Filters > Trace Contour breytist litur textans þannig aðeins útlína hans sést.Til gera útlínurnar sverari án þess minnka textann þarf fyrst velja alla stafina með töfrasprotanum og halda Shift takkanum inni á meðan, síðan er Selections > Invert valið.Merktu 20 í Tolerance reitinn á töfrasprotanum.

4. Næst eru útlínur textans breikkaðar með Image > Special Filters > Erode Hæfilegt er gera þetta þrisvar til þess breikka útlínurnar hraustlega.

5. Notaðu næst Shapes hnappinn til teikna kassa utan um textann þinn. Athugaðu bara Style á Outline breidd línunnar á vera 5.

6. Næst skiptirðu svæðinu innan kassans í minni svæði með línum .Það er undir þér komið hversu litla þú lætur reitina vera.Hæfilegt er línan þriggja punkta breið.

7. Þegar öllu þessu er lokið er kominn tími til lita stafina og reitina.Til þess er málningarfatan notuð Til skemmtilegri áferð er Fill Style stillt á Sunburst Gradient .Veldu einhvern dökkan lit sem bakgrunnslit en sem ljósastan lit sem forgrunnslit.

· Athugaðu þú átt velja eitt svæði (eða einn staf) í einu með töfrasprotanum og hella svo málningu á valda svæðið.Síðan er næsta svæði valið og svo koll af kolli.Best er láta samliggjandi reiti ekki vera eins á litinn.

8. Ljúktu myndinni með því velja Image > Special Filters > Despecle.






© Árni H. Björgvinsson 13.4.2005