Jónir og sölt - 10. bekkur, skilaverkefni

JONIR OG SÖLT
Frumeind breytist í jón með því gefa frá sér eða bæta við sig einni eða fleiri rafeindum.
Ef frumeind missir eina eða fleiri rafeind verða róteindirnar fleiri og hún verður plúshlaðin.
Ef frumeind bætir við sig einni eða fleiri rafeindum þá verða rafeindirnar fleiri og hún verður mínushlaðin.
Frumeind sem hefur jafnmargar róteindir og rafeindir er óhlaðin (O)
Eingild jón=  +fyrir aftan frumefnatáknið,  þrígild jón=  3+ fyrir aftan frumefnatáknið
Svaraðu spurningum:  bls. 33: sp. 17 og 18 -- bls. 35: sp. 19-23 -- bls. 36-37: sp. 24-27 --
bls. 38: sp. 37 -38. 

Þú átt ekki að skila þessu verkefni




© Rannveig Haraldsdóttir 15.3.2006