1. I - sagnir, þátíð


REGLA 2
I - SAGNIR

Stofn sagnarinnar segir til um þátíðina!

Stofn sagna
er sögnin
ekki með a eða ja

keyr a - key r ði
haf
a - ha f ði
seg
ja - sa g ði


ef stofninn endar á
r
f
g (gg)

Lesið hér um regluna!



þá er þátíðin - ði

segja - s a gði
þegja - þ a gði

undantekningar
Skrifið þátíðina af sögninni
eins og sýnt er hér.
Æ f a - æfði


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 








© Gígja Svavarsdóttir 2.12.2007