Rigning í Osló, 6. hluti.

Hér er sjötti hluti sögunnar.
María og mamma hennar eru komnar inn aftur. Þær þurftu fela sig í bakgarðinum, berfættar og í náttkjólunum því lögreglan var leita þeim.
Ástæðan: Þær eru gyðingar.


Hlustið og skrifið orðin sem vantar í textann.
Þið getið hlustað eins oft og þið viljið og þurfið.
Langbest er auðvitað 10 í einkunnabókina!



Þær voru   að fá eitthvað heitt

að drekka og ullarsokka á  .

- Ég er alveg    stamaði frú Beck.

Þið eruð svo    góð við okkur.

En, við    að koma okkur í burtu.

Við getum ekki    hér.

Við stofnum   í hættu.

Ég    ekki heyra þetta,

  faðir Jóhanns.

  að við látum ykkur vera á götunni?

Við    einhverja lausn á morgun.

Ég    sambönd.

Það er ekki langt til  .








© Gígja Svavarsdóttir 8.5.2007