Láglendi - hálendi

Á Íslandi er láglendi og hálendi. Fólkið býr á láglendinu. Á hálendinu eru fjöll og jöklar og þar ræður náttúran ríkjum. Það kallast óbyggðir.

Á landakorti er grænn litur notaður yfir svæði sem eru lágt yfir sjó (láglendi). Eftir því sem landið er hærra dökkna litirnir. Ljósbrúnn litur tekur við af þeim græna og dökkbrúnn sýnir svæði sem liggja hærra en þau ljósbrúnu. Það má því átta sig á landslaginum með því að skoða litina á kortinu. Jöklar eru merktir hvítir.





Í sveitum búa fáir á stóru svæði. Það kallast

Á hálendinu býr ekkert fólk. Þess vegna kallast það

Á landakorti eru hæstu svæði landsins merkt meðlit.

Á landakorti merkir græni liturinn

Þar sem margir búa á litlu svæði kallast