Rigning í Osló, 19. hluti

Jóhann og fjölskylda eru komin upp á vörubílspallinn.
Sem betur fer gat mamma Jóhanns stöðvað bílstjórann
og sagt réttu lykilorðin.


Segl var breitt yfir pallinn
svo sáust þau ekki.
Pallurinn var fullur af viðarpokum
og þau skriðu inn á milli þeirra.
Einhver hvíslaði: - Halló!
Hann heyrði það var María.
- Gekk ekki allt vel? spurði hún lágt.
- Jú, jú, svaraði hann. - Næstum því.
Pabbi gleymdi bara lykilorðinu.
Þau óku áfram í myrkrinu.
Kalt var í veðri en þau voru vel klædd.
Þau höfðu ekki hugmynd um hvar þau voru
eða hvaða leið þau óku en gerðu sér ljóst
þau voru komin út úr bænum
á leið til Svíþjóðar,
á vit frelsis og öryggis.
Jóhann með lokuð augu. Kannski sofnaði hann.
Svo fann hann einhver tók varlega í hönd hans.
Hann vissi það var María.
Hann tók um hönd hennar,
hann var glaður og honum leið vel.

VERKEFNI
Veljið a.m.k. 7 línur úr textanum og breytið honum í nútíð.
Hver sögn sem þið breytið gefur 5 stjörnur, þið
megið því breyta öllum textanum í nútíð ef þið viljið fleiri stjörnur!

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 25.6.2007