Samskiptaverkefni


Í leit leyniorði

Í þessu verkefni átt þú að:

  • skoða þig um hér á vefnum
  • finna falda stafi sem mynda leyniorð
  • senda kennara námskeiðsins leyniorðið í tölvupósti

    Mundu skrifa hjá þér stafina sem þú finnur.


Ef þú lendir í miklum vandræðum máttu skoða þessa síðu


1. vísbending:
Finndu síður nemenda hér á þessu námskeiði.




  • Þetta er listi yfir krakkana sem eru með þér á námskeiðinu.
  • Hér sérðu til dæmis nemendur búa vítt og breitt um heiminn.
  • Stafurinn (myndin) sem þú finnur á þessari síðu er fimmti stafurinn í leyniorðinu.





2. vísbending:
Finndu samskiptasíðu námskeiðsins með því smella á mynd ofarlega í hægra horninu hér á námskeiðsvefnum.




  • Þessi samskiptasíða er fyrir nemendur á þessu námskeiði.
  • Þarna finnur þú textaspjall og umræðuþræði sem eru bara fyrir nemendur á þessu námskeiði.
  • Á samskiptasíðunni finnur þú fjórða stafinn.




3. vísbending:
Notaðu valmyndastikuna efst á öllum síðum til finna síðuna þína sem heitir N otendaupplýsingar
  • Skoðaðu hvort upplýsingar um þig eru réttar.
  • Þú getur breytt upplýsingum og bætt við.
  • Þú getur líka breytt aðgangs- og lykilorðinu í orð sem þér finnst þægilegt muna.
  • Á síðunni þar sem leyniorði er breytt finnur þú sjötta stafinn.





4. vísbending:
Notaðu valmyndastikuna til finna notendalista yfir alla í skólanum.


  • Ef þú smellir á Sýna alla notendur þá sérðu það eru margir nemendur skráðir í Íslenskuskólann.
  • Þú getur raðað listanum á mismunandi vegu. Smelltu til dæmis á orðið Land og skoðaðu hvað margir nemendur búa í Lúxemborg.
  • Smelltu á nafn kennarans þíns í listanum og á síðunni hans finnur þú þriðja stafinn í leyniorðinu.
    Kennararnir þínir heita:
    Líf Magneudóttir og Gígja Svavarsdóttir.





5. vísbending:
Notaðu valmyndastikuna til komast inn á v efsíðuna þína.

  • Hér getur þú búið til þína eigin heimasíðu og bætt við ýmsu efni.
  • Ef þú smellir á Ýmsar stillingar (sem er hægra megin á síðunni) finnur þú annan stafinn.




6. vísbending:
Skoðaðu pósthólfið þitt hér í skólanum

  • Þú kemst alltaf í pósthólfið þitt með því nota valmyndastikuna efst á öllum síðum.
  • Eins kemstu í pósthólfið frá vinstri hlutanum á Mín síða
  • Myndin af umslaginu hér uppi til hægri á námskeiðssíðunum vísar líka á pósthólfið.
  • Þú finnur fyrsta stafinn þegar þú smellir á skrifa nýtt skeyti




Verkefnaskil

Þegar þú ert búin(n) finna alla stafina
sendirðu kennara leyniorðið í pósti.

Þú gerir það með því smella hér fyrir neðan.
Senda Líf póst

Ef þú getur búið til fleiri orð úr stöfunum sem þú fannst máttu líka senda þau með í bréfinu.


Mundu
Ef þú lendir í miklum vandræðum máttu skoða þessa síðu
Þú getur líka alltaf sent kennaranum þínum póst og beðið um hjálp.


Þetta verkefni:
- kynnir nemendum námsumhverfi Íslenskuskólans
- eykur orðaforða, æfir lestur og reynir á lesskilning
- myndar tengsl milli nemenda og kennara






© Gígja Svavarsdóttir 2.3.2004