Aðalverkefni


Frétt í skólablaðið


hefur þú fengið nýtt starf!

Nýja starfið þitt felst í því skrifa frétt fyrir skólablað Íslenskuskólans.

  1. Byrjaðu á skoða skólablaðið frá því í desember.
  2. Ákveddu hvernig frétt þú vilt skrifa.
  3. Svaraðu spurningum neðar á þessari síðu.
  4. Semdu fréttina og sendu hana til kennarans þíns.

Skólablaðið verður gefið út fljótlega eftir námskeiðinu lýkur.


Leiðbeiningar

1.
Skólablað Íslenskuskólans var gefið út í desember 2003.
Nemendur á tilraunanámskeiði skrifuð fréttir og greinar í blaðið.

skalt þú skoða skólablaðið:


2.
skaltu ákveða hvernig frétt þig langar til skrifa.

  • Mundu það er margt sem hægt er skrifa um.
    Til dæmis um: áhugamál, frægt fólk, starf foreldra, gæludýr, skólann þinn, ferðalög, borgina sem þú býrð í og margt fleira.

Þessar fyrirsagnir geta kannski gefið þér hugmyndir:

Frábær árangur í íþróttum
Vitlaus glæpamaður
Frægasti maður í heimi
Harry Potter og
Áhugamál krakka á Íslandi
Góð kvikmynd
Nýr tölvuleikur


3.

Blaðamenn nota oft sex mikilvægar spurningar þegar þeir skrifa fréttir fyrir blöð og tímarit:

Hver?  -  Hvað?  -  Hvar?
Hvenær?  -  Hvers vegna?  -  Hvernig?

skaltu svara spurningunum hér fyrir neðan huganum eða á blaði).

  • Svörin hjálpa þér semja fréttina.

    a)  Fyrirsögn á fréttinni þinni.

    á)  Hver er aðal persónan/atburðurinn?
    b)  Hvað gerist?
    d)  Hvar og hvenær gerðist það?
    ð)  Hvers vegna gerðist það?
    e)  Hvernig gerðist það?

Hér getur þú líka nálgast nokkur góð ráð







© Gígja Svavarsdóttir 12.3.2004