2. Málrækt

Dýrin og maturinn þeirra

Í þessari bók borða dýrin fjölbreyttan og hollan mat.
- Eða eru það ef til vill ekki dýrin sem borða allan matinn?




Hver borðar hvað - lesskilningsverkefni

Hér er einfaldur leikur byggður á bók vikunnar.
Leikurinn reynir á hlustun og eftirtekt við lesturinn.



Smellið á myndina
og skoðið verkefnið.

Rímleikur

Það er skemmtilegt ríma og í þessum verkefnum er rímað út frá orðum og myndum. Rím hefur fjölþætt gildi og það eykur meðal annars málskilning og orðaforða.


Athugið ekki er víst yngstu börnin á námskeiðinu ráði við finna rímorð. Þau geta aftur á móti hlustað á foreldra ríma og jafnvel sagt til um hvort tvö orð ríma eða ekki.


Ég hugsa mér...

Í þessu verkefni (sem einkum er hugsað fyrir eldri nemendur á námskeiðinu) er texti lesinn og barnið á giska á rétt orð út frá stöfum sem koma fyrir í textanum.

Vel athuga einfalda verkefnið með því til dæmis sleppa bókstöfunum og tengja umfjöllunarefnið einhverjum nærtækum hlut.