Rétt eða Rangt

Rétt eða rangt
bls. 29



1. Sú vinnuregla sem notuð er í vísindum til þess að auka vitneskju manna um náttúruna er kölluð: vísindaleg aðferð..

2.  Skráð gögn sem eru meðal annars fengin með mælingum nefnast: niðurstöður..

3.  :Samanburðartilraun, er tilraun gerð samhliða annarri tilraun þar sem aðeins einn þáttur, sem kallast breyta, greinir á milli..

4.  :Kílógramm, er grunneining lengdar..

5.  Einn rúmsentimetri jafngildir nákvæmlega einum: lítra..

6.  Kraftur sem dregur jörðina og tunglið hvort að öðru nefnist: þyngdarkraftur..

7.  Hlutur sem er með massann 12 grömm og rúmmálið 6 millílítra hefur eðlismassann: 2 grömm á millílítra..

8.  Suðumarkvatns er: 37°C..

9.  :Sjónauki, er tæki sem klýfur ljós í mismunandi liti þess..

10.  Tækið sem gerir vísindamönnum kleift að sjá atómin kallast: litsjá..








© Rannveig Haraldsdóttir 28.9.2009