3 -2 Hraðabreyting Valsvör

3 - 2 Hraðabreyting
Í þessum kafla er fjallað um
*Að skilgreina hröðun
*Að reikna hröðun, bæði jákvæða og neikvæða
*Að skýra hvers vegna hringhreyfing felur í sér hröðun


1.  Hraðabreyting hlutar á tímaeiningu kallast

2.  Hröðun hlutar er breyting (mismunur) á hraða hansmeð þeim tíma sem hraðabreytingin varir

3.  Hraði kappakstursbíls breytist úr 5 m/sek í 50 m/sek á 5 sekúndum.  Hröðun hans erm/sek

4.  Þegar bíllinn hægir á sér og hraðinn minnkar er þaðsem á sér stað

5.  Þegar bíll keyrir eftir hringtorgi/braut, á 40  km/klst (km/h) hraða hefur hann