Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Rigning í Osló, 17. hluti

Og áfram með söguna!
Hvernig skyldi Maríu
og mömmu hennar hafa gengið?
Höfðu þær komist á leiðarenda?
Skyldu þær hafa mætt hermönnunum?
Nákvæmlega á tilsettum tíma heyrðu þau í bílvél.
Vörubíll kom akandi.
Ljósin voru dauf
og bíllinn ók hægt og silalega.
Hann nam staðar á gatnamótunum
og bílstjórinn stakk höfðinu út um glugga.
- Ætlið þið kaupa eldivið?
Faðir Jóhanns gekk bílnum og sagði:
- Okkur dreymir ekki um annað.
Bílstjórinn vatt í skyndingu upp rúðuna.
Hann ætlaði aka í burtu
án þess taka þau með!
Þau stóðu sem lömuð öll þrjú.
Áttu þau ekki fara með?
Bíllin ók niður eftir götunni,
en hann fór hægt,
eins og hik væri á bílstjóranum.
Móðir Jóhanns leit á mann sinn
og hann leit á Jóhann.
Þau skildu ekkert í þessu.
Allt í einu spurði hún:
- Hvað sagðirðu við hann?
- Ég sagði: Okkur dreymir ekki um annað.
- Fífl! hrópaði hún.
Svo hljóp hún á eftir bílnum og veifaði og pataði.
- Það er það eina sem okkur dreymir um!
VERKEFNI
Finnið öll orð sem eru í orðflokkum
sem byrja á lýsingar....
Lýsingarorð, lýsingarháttur þátíðar (líka sem lýsingarorð)
og lýsingarhátt nútíðar. Ef þessir orðflokkar eru í textanum!

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 25.6.2007