Sérhljóðar og samhljóðar


Sérhljóðar geta sagt nafn sitt einir og sér.

Dæmi: a heitir a
á heitir á



Samhljóðar þurfa önnur hljóð til að geta sagt nafnið sitt.
Nafnið er sett saman úr fleiri en einu hljóði.
Dæmi: b heitir bé
d heitir dé
h heitir há




Taktu eftir því að sérhljóðarnir standa saman tveir og tveir í stafrófsröðinni
aá eé ií oó uú yý æö



Hve margir sérhljóðar eru í vísunni?

Hani, krummi, hundur, svín,
hestur, mús, tittlingur.

Galar, krunkar, geltir, hrín,

hneggjar, tístir, syngur.


 


Spurning 1 af 4.

 10  




© Edda Rún Gunnarsdóttir 27.2.2012