Nafnorð með og án greinis

Nafnorð í íslensku geta verið með eða án greinis. Greinir er notaður til greina
á milli hvort verið er tala um ákveðinn hlut eða ekki. Til dæmis er hægt segja kanína og þá er átt við bara einhverja kanínu. Ef þú vilt tala um ákveðna kanínu segir þú til dæmis kanínan mín. Kanína er kvenkynsorð og því fær það greininn n sem er algengt hjá kvenkynsorðum. Karlkynsorð alltaf nn sem greini. Dæmi um það er hestur -> hesturi nn
Hér eru nokkur orð, þú átt skrifa orðið fyrst án greinis og svo með greini.
Dæmi:
Kanína Kanínan


 
 
 
 
 

 
 
 
 
 
 
 
 
 


















© Árni H. Björgvinsson 9.3.2006