Efni byggt á starfsumsókninni

Andri Hjaltason

UTAH - BESTA SKÍÐASVÆÐIÐ
eftir Andra la Cour Hjaltason
Ferðin liggur til Salt Lake City, Utah, þar sem vetrarólympíuleikarnir voru haldnir árið 2002. Utah er fylki í vesturhluta Bandaríkjanna. Nafn fylkisins kemur frá Ute ættbálkinum og þýðir "heima á fjallatindi". Salt Lake City er höfuðborg fylkisins og er í dal við fætur Rocky Mountains og þaðan er stutt í mörg frábær skíðasvæði. Á númeraplötum á bílunum stendur "SKI UTAH! - Greatest snow on earth" (skíðið í Utah-besti snjór í heimi) og er það ekki ástæðulausu því fylkið er frægt fyrir mikinn púðursnjó.
Fyrsta skíðasvæðið sem við prófum er Park City. Park city er um 45 km austur af Salt Lake City. Þar voru ýmsar greinar ólympíuleikanna haldnar. Til dæmis skíðastökk og bobsleðakeppni og það er hægt prófa það (ef maður þorir). Skíðasvæðið í Park City er stórt með mörgum brautum þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einnig er þar finna "hálf-pípu" sem er notuð í X-Games leikunum. Park City er fyrir fína fólkið, flott og dýrt. Þess vegna stoppum við þar stutt og höldum þaðan til Snowbird.
Park City Mountain Resort
Snowbird er eitt af stærstu fjöllunum við Salt Lake City með hæð ca. 11,000 fet, sem er u.þ.b. 3,3 km. Hægt er fara upp á topp með risastórum kláfi sem tekur um 100 manns. Útsýnið á toppnum er mjög flott og þar er hægt velja um margar mismunandi brekkur, margar mjög brattar og erfiðar.
Aerial Tram at Snowbird Resort
Brighton er minna fjall og ódýrara, og meira segja frítt fyrir börn 10 ára og yngri. Íbúar Salt Lake City koma því oft þangað.
Við Salt Lake City eru nokkur skíðasvæði sem eru bara fyrir skíðafólk, en greinahöfundur prófaði þau ekki því hann er algjör brettagæi
Fylkið er frægt fyrir meira en skíði og snjó, þar búa mikið af mormónum, en 60% íbúanna eru mormónar og í Salt Lake City er hið fræga Temple Square ( Musteristorg).
The Great Salt Lake er annað stærsta saltvatn í heimi, og rétt hjá vatninu er ein af stærstu koparnámum í heimi og sagt er hún sjáist frá tunglinu.
Einnig hafa fundist mikið af risaeðlusteingerfingum í Utah. Statue of Brigham Young
Í Utah er mikið hægt gera og allir geta fundið eitthvað spennandi skoða.
Heimildir:









Álfrún Sigurðardóttir
Tónlist

Tónlist er stór hluti í lífi unglinga í dag. En það eru ekki bara þau, heldur líka eldra fólk og yngra, sem hefur mikinn áhuga á tónlist. Sumir spila á hljóðfæri, aðrir syngja, og aðrir hlusta bara á tónlistina.

Tónlist er góð fyrir kakka. Hún getur gefið þeim möguleika í vinnu seinna í lífinu, ef það er það sem þeir vilja, en hún getur líka verið mjög fræðandi. Það er mjög gott fyrir krakka spila á hljóðfæri. Maður lærir maður þarf æfa sig, annars hljómar lagið ekki vel.. Ekki gefast upp, því ef maður bara heldur áfram æfa, gengur þetta alveg. Svo þegar maður fer í tónlistartímann, og þetta gengur vel, líður manni svo vel. Flestir krakkar eru næstum því örugglega sammála um þetta. Tónlist er líka í kvikmyndum og náttúrulega söngleikjum. Sound of music, Moulin Rouge, Grease, Fame og Hair eru bara nokkur dæmi.

Söngleikjamyndir eru myndir þar sem fólk er tala, en svo allt í einu byrjar það syngja. Frekar ónáttúrulegt en það er samt þannig. Þessar myndir eru allar mjög þekktar, en það er mismunandi hvort fólki finnst þær góðar, eða ekki.
Þetta hljóðfæri kallast þverflauta. Ég spila á þverflautu og hef gert það í 5 ár.
Skrifað af Álfrúnu Sigurðardóttur





Dansskólinn minn

Ég er í dansskóla, sem heitir Ring3, með fullt af vinum mínum, læra samkvæmisdansa. Til dæmis þessa dansa:

  • Waltz
  • Cha Cha Cha
  • Rumba
  • Disco Fox
  • Jive
  • Swing
  • Slow Fox
  • Slow Waltz
  • Tango

Í þessum dansskóla getur fólk í hjólastól líka lært dansa!

31.3.2006 fór ég á ball hérna í Hamborg, ballið var mjög stórt: u.þ.b. 3000 manns voru þar!

Strákarnir voru í jakkafötum og stelpurnar í fínum ballkjólum.

Það var dansað við allskonar tónlist, klassík en líka mikið við t.d. popp eða hipphopp.

Ég og Mona vinkona mín.
Ég og Otto.
Stelpur sem voru á ballinu...
Krakkar sem eru í bekknum mínum...







Europe á sviðinu. Myndin er tekin með gsm símanum mínum.

Luleåkalaset

Útih átíð

Ég í Luleå í Svíþjóð og þar hefur verið haldin útihátíð í ágúst síðastliðin 3-4 ár. Þetta er fjölskylduhátíð sem stendur yfir í fjóra daga og þar er hægt finna eitthvað fyrir alla. Það sem lokkaði mig var Europe ætlaði spila á laugardagskvöldinu.

Klukkan var orðin 19:00 þegar ég kom á svæðið ásamt Emmu vinkonu minni, mömmu og Elí sabeth mágkonu hennar. Tónleikunum með Jill Johnsson var ljúka og við náðum hlusta á tvö síðustu lögin.

Ég var þar til hlusta á einu tónleikana sem Europe ætlaði halda í Svíþjóð árið 2005. Europe spilar þungarokk og voru þeir vinsælir á áttunda áratugnum með lög eins og The Final Countdown Carrie og Rock the Night. Hljómsveitarmeðlimirnir heita Joey Tempest (söngur), John Norum (gítar), Ian Haugland (trommur), John Levén (bassi) og Mic Michaeli (hljómborð).

Þegar Jill Johnsson var búin syngja löbbuðum við um svæðið til skoða okkur um. Europe átti ekki byrja spila fyrr en um miðnættið og höfðum við tíma til skoða okkur um í bænum á meðan. Þar var fullt af markaðstjöldum sem seldu meðal annars boli, dót og nammi. Kráartjöldin seldu bjór og mat o g þar voru minni þekktar hljómsveitir sem spiluðu. Við fórum í tívolíið þar sem ég og Emma veiddum poka með sitthvorum bangsanum. Ég fékk apa og hún fíl.Við Emma fórum líka í Harry Potter draugahúsið sem var svolítið “spookey” og skemmtilegt.

Emma ég og Elisabeth fyrir aftan okkur.

Svo löbbuðum við til Södrahamn (þar sem tónleikarnir voru) og biðum alveg fremst eftir Europe í u.þ.b. klukkutíma. Þegar hljóðmennirnir komu til prufa hljóðið og hljóðfærin öskruðu hálf-fullir, gamlir menn “WEEEEI!, JÁÁÁ!, WOOHOO!” og héldu það væru karlarnir í Europe.

Eftir mikil öskur í körlunum og mörg andvörp komu loksins Europe upp á sviðið og allir þögnuðu og horfðu með stórum augum.

Það var mjög gott pláss við sviðið þar sem við vorum þangað til allt fólkið fór þangað og trömpuðu okkur niður. Þannig við færðum okkur aðeins aftar. Þangað kom líka fullt af fólki og löbbuðu bara yfir okkur eins og við værum ekki til. Þannig við færðum okkur einu sinni enn. Þá vorum við allt í einu komin lengst aftast. Þar gátum við dansað og allt. Við sáum fullt af fólki úti á svölum í blokkunum þarna í kring sem hlustaði á tónleikana og uppi á þaki á verslunarhúsnæði sem er þarna á svæðinu.

Þegar öll venjulegu lögin voru búin (nema The Final Countdown ) spiluðu þeir helling af nýjum lögum sem enginn kannaðist við og allir andvörpuðu við hvert nýtt lag þangað til The Final Countdown byrjaði. Fyrst héldu allir það væri eitthvað nýtt lag en þegar þeir heyrðu hvaða lag þetta var urðu allir alveg ótrúlega glaðir og sungu með “Its the final countdown dullurudu dullurudduddududu - dullurudu -dullurudduddudu the final countdown!”

Núna gátu allir 15-18000 manns sem voru þarna farið heim glaðir og ánægðir. Mér fannst þetta æðislegt og langar fara á Luleåkalaset aftur í sumar og vonast ég þá til þess þeir sem sjái um hátíðina fái Iron Maiden til spila. Maður alltaf vona.



Sigríður Stefánsdóttir

Bergen

Í Bergen eiga heima ca. 220.000 manns. Í Bergen er mikil rigning. Bergen er mest þekkt fyrir Bryggen og Fløibanen Á hverju ári koma mjög margir ferðamenn til Bergen.

Í Bryggen eru gömul hús sem eru varðveitt. Þau hafa brunnið hluta til niður en eru byggð aftur eins og þau voru í alvörunni. Bryggen er á lista UNESCO yfir gamlar byggingar sem á fara vel með.

Fløibanen er lest sem f er upp á fjallið Fløyen.

Það er tveir vagnar sem fara upp á Fløyen. Einn vagninn er rauður og hínn er blár.

Bryggen
Fløibanen




Telma Rut Gunnarsdóttir

Uppáhalds íþróttin mín eru skautar. Það er rosalega gaman gera allskonar listir og sérstaklega fara í rosalega marga hringi. Uppáhalds æfingin mín er flipp! Það er stökk.. Flippið er þannig maður skautar áfram, snýr sér við (semsagt skautar aftur á bak), fer með tána alveg rosalega fast í ísinn, hoppar upp og fer í einn hring í loftinu, og lendir á hægri fæti. Síðan finnst mér skopparakringlan mjög skemmtileg. Hún er þannig maður fer í roooooooosalega marga hringi, þannig maður verður halda jafnvægi! Síðan get ég tekið fótinn svona upp bæði til hliðar og fyrir aftan mig þannig ég stend á einum fæti, og held hinum fætinum upp í loftinu [þannig ég fer næstum því í splitt í loftinu]. Síðan er það engill... Hann er rosalega flottur! Og það eru FULLT af allskonar listum sem ég get ekki sagt öll nöfnin á. Skautarnir mínir eru hvítir, en ég er kannski fara nýja, og þeir verða brúnir. Síðan á ég svartan skautabúning sem er svona kjóll og náttúrulega húðlitaðar sokkabuxur sem fara yfir skautana. Ég æfi þrisvar sinnum í viku; á miðvikudögum, laugardögum & sunnudögum. Ég æfi 8 tíma á viku, með einum tíma í leikfimi á sunnudögum. Ég er búin keppa tvisvar, en er fara keppa í þriðja skipti 8.apríl í sem heitir Agorà! Skautunum er skipt í nokkra hópa [það fer eftir því hvað maður er búinn æfa lengi].. Hóparnir heita Precadetti, Cadetti, Novis, Junior & Senior. Ég er í flokk sem er kallaður Cadetti. Kennarinn minn er rosa flínk og liðug. Hún getur næstum því allt á skautum. Og ég þakka henni kærlega fyrir hafa kennt mér allskonar listir sem ég vona ég gleymi ALDREI!
Og hér koma nokkrar myndir sem ég fann á netinu af nokkrum listum

Þetta er engill..
Þetta er svona þegar maður tekur fótinn upp fyrir aftan sig!
Síðan fann ég því miður ekki fleiri =(

En hér koma nokkrar myndir af mér og hópnum mínum!
Image hosting by TinyPicÞarna er ég, var nýbúin keppa!
Image hosting by TinyPicHópurinn minn!
Image hosting by TinyPicVerðlaunaafhenting, við erum í rauðabúningum! Vorum keppa á móti hinum...og unnum =) Ég segi nöfnin frá henni sem heldur á bikarnum. Alice; Arianna; Federica; Alessia; Camilla; Serena; Francesca; Vittoira; Elisabetta; ég =S; Alice; Alice..
Image hosting by TinyPicHópmynd =)
Image hosting by TinyPicVerðlauna-pallurinn.. =)
Image hosting by TinyPicÞað fengu allir bikarinn í viku..og þarna er ég með hann! skautabúningum]
Image hosting by TinyPicAftur... =S
Image hosting by TinyPic

Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir
Íþróttir:
Heimsmeistarakeppninn í fótbolta Byrjar 9. júní, auðvitað er Ísland ekki með :( Ekki heldur Chile, en Brasilía er með og ég vona hún vinni!
Þeir sem geta horft á hana eru heppnir út af því ég er í skólanum flest alla leikina :(
Hún verður haldin í Þýskalandi þetta ár.En 2010 verður hún haldinn í Suður-Afríku.






© Gígja Svavarsdóttir 9.5.2006