Sögusamkeppni 2005

Taktu þátt í
sögusamkeppni

- þær bestu verða lesnar í útvarpinu!

Vitinn er á netinu klukkan 19:00 frá mánudegi til fimmtudags
og það er hægt hlusta á hann tvær vikur aftur í tímann.

Vitinn og Íslenskuskólinn
efna til sögusamkeppni.

Efni:
Hvernig eru jólin haldin í landinu þar sem þú býrð?

Lengd:
Ein til ein og hálf blaðsíða

Skilafrestur:
27. nóvember 2005

Verðlauna sögurnar
verða lesnar í Vitanum í desember

Allar sögurnar birtast á netinu.
Allir sem taka þátt 300 stjörnur fyrir söguna sína!

Frestur til senda inn sögur er útrunninn

Hér er líka gagnleg hugmyndasíða