(B) Sagnir og föll

Á eftir sögn kemur fall

Skoðið þessa síðu og hafið hana opna á meðan þið vinnið verkefnið.
Á henni er yfirlit yfir helstu reglur um sagnir og föll.
Hér er beyging á fornafninu þessi

Athugið oftast er greinir á nafnorðunum.



  (blað)  Við dreifðum    í öll hús.

  (heimanám)  Þið verðið að sinna  !

  (köttur)  Við böðum    í hverri viku.

  (bolti)  Kastaðu    til mín!

  (bréf)  Sendu    eins fljótt og þú getur.

  (hann)  Sendu    bréfið eins fljótt og þú getur.

  (bolti) Hann gaf    á næsta mann.

  (hún)  Við gáfum    bolta í afmælisgjöf.

  (þetta)  Hentu    í ruslið fyrir mig.

  (ég)  Ég kastaði    í laugina, án þess að hugsa !

  (föt)  Hluti af starfi Rauða krossins er að útbýta  .

  (þau)  Við gefum    alltaf föt í jólagjöf.

  (staðreyndir)  Ekki snúa    við!

  (dagblöð)  Þegar maður flettir    , þá eru þetta allt sömu fréttirnar.

  (umræða)   Það þarf að lyfta    á hærra plan.








© Gígja Svavarsdóttir 14.11.2007