Verkefni 1

Verkefnislýsing
Verkefni dagsins er þú átt æfa þig í nota heimasíðukerfi Netskólans, farðu inn á heimasíðuna þína, með því velja Mín síða > Heimasíðan mín Þar skaltu svo skoða flipann Stillingar og stilla heimasíðuna þína, bæði hvaða stillingar eru virkar og útlitið á heimasíðunni.
Settu inn mynd af þér og myndir í myndaalbúm ef þú átt í tölvunni þinni, prófaðu líka setja inn tengla og blogga og segja aðeins frá sjálfum/sjálfri þér.
Ef þú vilt prófa alla möguleika kerfisins eða áætlar fara með nemendur inn í kerfið síðar og leyfa þeim útbúa eigin heimasíður ættir þú skoða
verkefnahefti um heimasíðukerfið það er á Word sniði svo þú getur bætt við það og prentað það út fyrir nemendurna þína, eða ef þú vilt prófa möguleikana.

Áætlaður tími til leysa þetta verkefni
1-2 klst.


Þegar þú hefur lokið við uppfæra heimasíðuna þína skaltu opna Umræðuþráðinn Væntingar og hugmyndir (hér til hægri) og skrifa innlegg um hvers þú væntir af námskeiðinu. Settu líka inn slóðina heimasíðunni þinni svo hinir nemendurnir á námskeiðinu geti skoðað hana og kynnst þér aðeins.






© Árni H. Björgvinsson 24.1.2005