Notandanafn:   Aðgangsorð:               

001 Hvað sérðu?

Hvað sérðu hægra megin við ömmu?
Skrifið a.m.k. 10 atriði.

Munið! Það sem þið sjáið er í þolfalli.
Þarna er mamma (nefnifall)
Ég mömmu.. (þolfall) 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

þarna er afi. Ég sé afa.

þarna er bolti. Ég sé bolta.

þarna er skólataska. Ég sé skólatösku.

þarna er köttur. Ég sé kött.

þarna er stóll. Ég sé stól.

þarna er lampi. Ég sé lampa.

þarna er skór. Ég sé skó.

þarna er borð. Ég sé borð.

þarna er bleyja. Ég sé bleyju.

þarna er strákur. Ég sé strák.

 

 


Umsögn um svarið þitt:

Dagur Reykdal Halldórsson
18.5.2020

Mjög gott. :) 10Efnisflokkar
a, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 26.4.2020