Nýting kjarnorku 6-3 - Eyðufylling

Eyðufyllingaræfing
úr kafla 6-3


1. Það er kallað  þegar kjarni frumeindar (atóms) klofnar sundur í tvo minni kjarna.

2.  Í dæmigerðri kjarnaklofnun af manna völdum er  beint að kjarna úrans-235.

3.  Hver nifteindanna þriggja sem losnar við kjarnaklofnunina getur klofið annan kjarna úrans-235 og þá losna enn aðrar nifteindir sem geta klofið enn aðra kjarna.  Þannig heldur kjarnaklofnunin áfram í hvörfum sem kallast keðjuhvörf eða .

4.  Í Tsjernobyl árið 1986 var það  sem eyðilagði kjarnaofninn.

5.  Kjarnaklofnun er einnig notuð í friðsamlegum tilgangi og tækin sem notuð eru til að stýra henni kallast kjarnakljúfar eða .

6.  Eitt algengasta kjarnaeldsneytið (kjarnorkuefnið) er .

7.  Þegar  rekst á úranfrumeind hefst kjarnaklofnun.

8.  Efni sem dregur úr hraða nifteinda í kjarnaofni kallast .

9.  Til þess að hafa hemil á skothríð nifteindanna er stýristöngum úr  komið fyrir í kjarnaofninum.

10.  Orkan sem losnar við keðjuhvörfin (í kjarnorkuveri) er notuð til þess að breyta VATNI í GUFU.  Þessi gufa er síðan notuð til þess að knýja hverfla og framleiða .