Útreikningur á ,,Fenginn varmi

Formúlan fyrir þennan útreikning er:

massi x hitabreyting x eðlisvarmi = (fenginn) varmi

(eins og þið sjáið í töflunni bls. 39, þá er eðlisvarmi vatns 1,0 kal/g°C)

1. Hversu margar kaloríur taka 10 g af vatni til sín þegar það hitnar um 5°C?

2. Hversu margar kaloríur taka 10 g af áli til sín þegar það hitnar um 5°C?

Þið raðið tölunum undir formúluna og síðan er það hefðbundin reikningsaðgerð.

Gangi ykkur vel - Rannveig


Þú átt ekki að skila þessu verkefni




© Rannveig Haraldsdóttir 3.10.2005