Að læra með að gera - skutlu


Munið þið
hvernig
maður gerir skutlu

Takið blað og brjótið það í miðjunni.

1. Brjótið annað hornið inn miðju

2. og svo hitt hornið.

3. Brjótið aftur inn miðju

4. og líka hinum megin.

5. Snúið blaðinu við!

6. Brjótið svo inn miðju

7. líka hinum megin

8. Snúið skutlunni aftur við
og brjótið hana saman

og þá á hún opnast svona!
Góða skemmtun






© Gígja Svavarsdóttir 28.10.2005