Morgunn - Fimmtudagur

Fimmtudagur

...É

Ég er ekki veik en maðurinn minn er veikur.

Hann er með flensu. Það er ekki gaman.

Hann verður að liggja í rúminu af því að hann er með hita.

Hann er geðvondur og pirraður af því að honum finnst leiðinlegt að vera veikur.

...É

Núna ætla ég að hita handa honum te.

Svo fer ég í vinnuna.

Það er gaman í vinnunni á fimmtudögum.

Þá er ég ekki lengi í vinnunni.

...É

Vonandi sofnar Nonni aftur!

...

Orð í box: veik - veikur - geðvondur - vinnuna - vinnunni -

honum - henni - með - hita - verður - pirraður ...



Sigga er ekki    í dag.

Hún er ekki    flensu.

Jón    að liggja í rúminu í dag.

Jón er    og

    .

    finnst leiðinlegt að vera

    .

Sigga ætlar að    handa

    te.

Svo ætlar hún í    .

    finnst gaman í

    .