Fyrsta brella

Það er gaman gera brögð og brellur! 
Þetta er ekki erfitt þegar maður veit hvernig á gera það!

-------- Brögð og brellur ------------

       Svona á hnýta!   Hlustið

Hjálpartæki: 50 cm langt band.

Leggðu bandið á borð fyrir framan þig.  Svo skaltu biðja vini þína grípa í bandendana með báðum höndum og binda hnút án þess sleppa bandinu.

getur þú hallað þér aftur í stólnum og horft á þá streða.  En það er sama hversu mikið þeir reyna.  Þeim tekst ekki hnýta hnútinn án þess sleppa annarri hendinni af bandinu á meðan.
    
Sýndu þeim hvernig þetta er hægt!  Krosslegðu handleggina eins og sýnt er á myndnni.  Beygðu þig fram þar til þú nærð í sinn hvorn enda bandsins eins og sýnt er á myndunum.


Krossleggið handleggina

Takið bandið fyrst með annarri hendinni

Svo með hinni, svolítið erfitt!

Færið svo bandið af höndunum án þess sleppa endunum á bandinu - og...
  

Þið eruð búin binda hnútinn án þess hafa sleppt bandinu!

Þegar þú réttir úr þér og teygir út handleggina hefur þú bundið fyrirmyndarhnút.

Heimild: Brögð og brellur.  Útgefandi: Bókaútgáfan Daníel P.O.Box 3398, 123 Reykjavík - 1992 Friðrik D. Stefánsson






© Gígja Svavarsdóttir 16.4.2005