Vestfirðir - fyrir mig

Á heimasíðunni Upplifðu Vestfirði

er hægt að lesa fjölbreytt efni um Vestfirði.

Skoðið þessa heimasíðu og segið frá

hvað ykkur fyndist mest heillandi að gera.

Neðst á síðunni er kort af Vestfjörðum

þar sem hægt er að smella og skoða

þéttbýlisstaðina á Vestfjörðum.

Góða skemmtun!



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Að ferðast á Vestfirði er aðeins öðruvísi að mínu mati en að ferðast á annar (annars) staðar í landinu. Það er ekki hægt að njóta Vestfjarða ef maður er að drífa þig (flýta sér) eða hefur bara 3 dagar (þf.) til að fara hringurinn (þf.)... eða eins og það er kallaður (hk., kallað) núna : Vestfjarðaleiðin. Mér finnst að það sé gott að vita það áður (en maður) ferðast þangað. 

Ég hef oft sagt og útskýrað þetta til viðskiptavinir (útskýrt þetta fyrir viðskiptavinum) sem ég hef hitt yfir 5 ár sem ég var í ferðaþjónustu og margir sagði (sögðu) mér að það var (hefði verið) góð ráðgjöf. 

 

Mér finnst heillandi að sjá landmörk, að ganga og að njóta náttúrulauga og sundlauga ! 

 

Gönguleiðir eru fjölbreyttar. Ég mæli með gönguferð á Rauðasandi, í Vatnsfirði og mæli með Kaldalónsgönguleið. 

Hornstrandir er þjóðgarðurinn þar sem eigin búa (enginn býr) og dýralíf er ríkt (allskonar fuglar, refur, selur og hvalur) og þar er hægt að fara á margar dögum (í margra daga) gönguferð frá Hesteyri. 

 

Það eru margir náttúrulaugum eða heittum pottum (nf., margar náttúrulaugar eða heitir pottar) mér finnst þetta stórkostlegt að geta baðað mig í náttúrunni, með hrífandi útsýni. 

 

Náttúruperlur Vestfjarða eru til dæmis: 

 

- Dynjandi sem er 100 metrar (ef., metra) fossin (foss) í sem er mjög falleg og kraftmikil (kk.)

- Rauðasandur er falleg fjara með gull-rauður sandur (þgf.)

- Látrabjarg er 400 metrar hár klífur (klettur/berg) þar sem hægt er að sjá lunda, fýll, álka og langvía, og líka selur (þf.). 

- Hornbjarg í (á) Hornströndum

- Vigur sem er eyja í Ísafjarðardjúpi

 

En það er miklu meira að sjá þegar maður ferðast hægt. :)

 

Aðeins meira sem mér finnst gaman að gera : 

- Gaman er að kaupa bækur í gamla bókabúðin  (þgf.) á Flateyri af því að staðurinn er eins og hann var í gamla daga og maður notar viktina til að vita verðið. (Það er mjög ódýrt). 

 

- Melrakkasetrið er fljótt (skil ekki, fljótlegasta?)setrið á Súðavík til að læra um refurinn (þf.) og það er hægt stundum að sjá lifandi refur í garðinn setrisins (ref í garði setursins)

 

- það er hægt að sjá refur (þf.) á Hornströndum og það þarf að taka bát frá Ísafirði til Hesteyri (ef., eyrar). Það er ekki langt og hvalur (ft., hvalir) geta kannski látið sjá sig. 

 

- Fuglalíf á Vestfjörðum er ríkt : á Vigur, á Látrabjarg og líka alls staðar! Örninn líka búa (býr líka) á Vestjörðum 

 

- á Patreksfirði er safnið um franskir sjómennirnir (þf., frönsku sjómennina) sem komu til Íslands um 18. öld til að veiða þorsk og voru út í sjó í 6 mánaðar áður að fara (úti á sjó í 6 mánuði áður en þeir fóru) til baka til Frakklands. 

 

- Vestfirðir eru staður þar sem margt frægt fólk búa(býr)/bjó eða eru (ath. fólk er eintala) fætt : Jón Sigurðson í (á) Hrafnseyri, Hrafna-Flóki í Vatnsfirði, Sigvaldi Kaldalóns, Samúel Jónsson í Selárdal, Jón Kr. Ólafsson í Bíldudal, María Guðmundsdóttir í Djúpavík, Ólafur Ragnar Grímsson á Ísafirði, Mugison sem býr núna í Súðavík o.s.f ... 

 

Náttúrufergurðin á Vestfjörðum er óumdeilanlega falleg. Það er bara það :) 

 


Umsögn um svarið þitt:

Egill Gunnarsson
13.5.2020







© Gígja Svavarsdóttir 10.5.2020