-
Í þessu verkefni eru sagnir úr textanum morgunn
sem við erum búin að vera að lesa síðustu vikur.
-
Í hvaða falli á persónufornafnið að vera,
nefnifalli, þolfalli eða þágufalli?
Finnst gaman að dansa?
langar að dansa.
Vonandi batnar fljótt.
Hvernig líður í dag?
Er heitt?
er kalt, viltu hækka í ofninum?
Láttu batna.
hlakka svo mikið til sumarsins.
langar í bangsa.