Orðflokkar
|
|
Á námskeiðinu ætlum við að vinna verkefni tengd orðflokkunum. Nafnorð, sagnorð og lýsingarorð verða sérstaklega tekin fyrir. Til þess að tala rétt og skrifa rétt verðum við að hafa þessa flokka á hreinu. Skoðið myndirnar og gerið helst öll verkefnin, það eru nánari útskýringar að finna í verkefnunum. Munið að spyrja ef eitthvað er óljóst þegar þið eruð að reyna við verkefnin. Verkefni Lýsingarorð ----------------------------- Verkefni Nafnorð ----------------------------- Verkefni Sagnorð ----------------------------- Verkefnin eru tekin af þessum frábæra bókmenntavef |