Næringarefni

Í matnum sem við borðum eru mörg næringarefni. Sum eru vítamín og steinefni sem meðal annars eru nauðsynleg til við getum vaxið og til endurnýja frumur í líkamanum.

Önnur næringarefni gefa orku. Þau heita kolvetni, fita og prótein. Eitt gramm af kolvetni eða próteini gefur 17 kílójúl, en eitt gramm af fitu gefur 38 kJ.

Fæða eins og pasta, brauð, morgunkorn, rís, kartöflur, ávextir og grænmeti eru kolvetnaríkar.

Mjólkurvörur, fuglakjöt, fiskur og egg eru próteinrík.

Á meðal fituríkrar fæðu nefna smjör, ost, olíur og hnetur.
Veldu réttan möguleika úr vallistunum - athugaðu fleiri en einn valkostur getur verið réttur!


Hvert af eftirfarandi er kolvetnaríkt?.
Hvert af eftirfarandi er próteinríkt?.
Hvert af eftirfarandi er fituríkt?.











© Árni H. Björgvinsson 4.4.2006