Að eyða námskeiði

Á kennarasvæðinu er hægt eyða námskeiðinu í heild. Það er gert með því smella á tengilinn Eyða þessu námskeiði endanlega. Eftirfarandi vinnsla fer í gang þegar aðgerðin er staðfest:

  • Nemendur eru afskráðir
  • Hver nemendi fær skeyti í hólfið sitt þar sem honum er tilkynnt um hann hafi verið afskráður
  • Aðgerðin er vistuð í kerfisskrá svo síðar er hægt sjá hvaða notandi framkvæmdi þessa aðgerð
  • Námskeiðinu, efnisþáttum og tengdu efni er eytt
  • Aðgerðin er vistuð í kerfisskrá

Aðgerðin er óafturkræf.

Aðrir möguleikar varðandi námskeið er fela þau (það geta kennarar gert, en það birtist þá áfram í valmyndinni námskeiðin mín, nemendur komast hins vegar ekki inn á það).  Líka er hægt úrelda námskeið, en það geta umsjónarmenn gert á síðunni Námskeiðalisti






© Árni H. Björgvinsson 11.2.2005