Norðurlöndin - 1. vika

Í Íslensku +
lærið þið í hverri viku um Norðurlöndin

Efnið er samið af Guðfinnu Guðjónsdóttur og Ernu Kristjánsdóttur en þær útskrifuðust sem kennarar frá KHÍ vorið 2005.
Verið er tilraunakenna efnið og því gætu verið einstaka villur í því.

Byrjið lesa þetta hér og sjá kort af Norðurlöndunum!
Athugið svo með höfuðborgirnar

Í þessari viku einbeitum við okkur Danmörku og Álandseyjum.

Veljið annað landið
og gerið öll verkefnin um það.

Það er fínt lesa og gera krossaspurningarnar fyrir bæði löndin!
Þegar þið eruð búin því getið þið ákveðið
hvort landið þið viljið skrifa um!

Danmörk Álandseyjar
Lesið Lesið
Krossaspurningar Krossaspurningar
Skrifið - leiðbeiningar Skrifið - leiðbeiningar
Skrifið - og sendið kennara Skrifið - og sendið kennara

Það er kannski of mikið skrifa um bæði löndin ;)
Þið fáið samt alltaf margar aukastjörnur ef þið gerið meira en þið þurfið!






© Gígja Svavarsdóttir 3.3.2006